Heita ekki stuðningi

Frá þingflokksfundi Vinstri grænna.
Frá þingflokksfundi Vinstri grænna. Árni Sæberg

Þing­menn VG sem verið hafa mót­falln­ir Ices­a­ve-samn­ing­un­um eða haft efa­semd­ir um þá vilja halda viðræðum áfram með það að mark­miði að ná sem bestri niður­stöðu.

Fyr­ir­fram vilja þeir þó ekki heita skil­yrðis­laus­um stuðningi við niður­stöðuna held­ur segja að þing­menn og þing­flokk­ar verði að meta hana þegar hún ligg­ur fyr­ir.

Full­trú­ar stjórn­ar­and­stöðunn­ar telja að ým­is­legt þurfi að skýra frek­ar, áður en viðræðunum verður haldið áfram. Þeir segja að enn hafi ekk­ert komið fram um það hvort Bret­ar og Hol­lend­ing­ar séu til­bún­ir að koma til móts við Íslend­inga og deila ábyrgð á eft­ir­stöðvum láns­ins sem kunna að verða eft­ir árið 2016.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert