Fjögurra tíma verkfall flugumferðarstjóra hefst kl. 7

Flugumferðarstjórar við eftirlitsstörf.
Flugumferðarstjórar við eftirlitsstörf. Brynjar Gauti

Töluverð röskun verður á flugi til og frá landinu í dag sökum fjögurra klukkustunda verkfalls flugumferðarstjóra sem hefst kl. 7 árdegis.

Kjarafundur hjá ríkissáttasemjara í gær bar ekki árangur og verður reynt að nýju klukkan 13 í dag.

Allt morgunflug til Evrópu tefst fram yfir kl. 11 og hefur það áhrif á 700-800 farþega. Innanlandsflug tefst einnig.

Sjá nánari umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka