Fyrr frýs í Hel

Margrét Kristmannsdóttir
Margrét Kristmannsdóttir mbl.is/Árni Sæberg

Margrét Kristmannsdóttir, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, gagnrýnir stjórnvöld og Alþingi harðlega fyrir aðgerðarleysi í kreppunni á aðalfundi samtakanna í dag.  „Ef þið ætlum að bíða eftir þvi að Alþingi leysi öll okkar vandamál  þá þurfum við að bíða lengi  og sjálf tel ég að fyrr frjósi í Hel en það gerist," sagði Margrét meðal annars.

 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert