Njóta heimilin afskriftanna?

00:00
00:00

Í Morg­un­blaðinu í morg­un var greint frá því að í upp­gjör­um nýju bank­anna komi fram að lán til viðskipta­vina hafi verið færð frá gömlu bönk­un­um yfir í þá nýju á  31-47% af­slætti. Stein­grím­ur var spurður í morg­un hvort þetta gæfi ekki aukið svig­rúm til af­skrifta til handa skuldug­um heim­il­um í land­inu?

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert