Símtölum vegna samskiptaörðugleika eða sambandsslita hefur fjölgað um 40% hjá Hjálparsíma Rauða krossins eftir efnahagshrunið.
Hjálparsími Rauða krossins stendur nú fyrir átaksviku þar sem sjónum er beint að samskiptum á erfiðum tímum, en slíkum símtölum hefur fjölgað mikið frá efnahagshruni.