Skóflustunga Heiðarskóla tekin

Nýr Heiðarskóli
Nýr Heiðarskóli Tölvumynd/Studio Strik - arkitektar

Börn úr fyrsta, öðrum, þriðja og fjórða bekk Heiðarskóla tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum Heiðarskóla í rigningu í Hvalfjarðarsveit í dag.

Ráðgert er að nýr Heiðarskóli leysi þann gamla af haustið 2011 og á hann að rúma 130 nemendur.

Sveitarstjórnin samþykkti þann 2. mars að taka tilboði Eyktar í byggingu nýs skóla.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert