Fyrirferðarmiklir frumkvöðlar

Nýlega var tilkynnt um hvaða ellefu viðskiptahugmyndir komust áfram í
frumkvöðlakeppni Innovit um Gulleggið. Alls bárust
keppninni tæplega þrjúhundruð hugmyndir og var það umtalsverð aukning frá
árinu áður.

Frumkvöðlarnir að baki þeirra hugmynda sem komust áfram munu svara
spurningum frammi fyrir yfirdómnefnd keppninnar í úrslitum sem fara fram
þann tíunda apríl. Til mikils er að vinna en heildarverðlaun í keppninni
eru metin á um fjórar milljónir króna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka