Stjórn BSRB lítur það því mjög alvarlegum augum að stjórnvöld skuli hafa haft uppi hótanir um að grípa inn í kjaradeilu með lagasetningu á löglega boðaðar verkfallsaðgerðir og brjóta þar með á grundvallarréttindum launafólks. Þetta kemur m.a. fram í ályktun sem samþykkt var á stjórnarfundi BSRB í dag.