Nægir ekki til að lina þjáningar heimilanna

Hagsmunasamtök heimilanna og Nýtt Ísland hafa staðið sameiginlega að útifundum
Hagsmunasamtök heimilanna og Nýtt Ísland hafa staðið sameiginlega að útifundum Ómar Óskarsson

Hagsmunasamtök heimilanna fagna mörgu sem kemur fram í fyrirhuguðum aðgerðum stjórnvalda varðandi skuldir heimilanna en taka skýrt fram að þessar aðgerðir, sem eru skref í rétta átt, eru á engan hátt fullnægjandi til að lina þjáningar, bæta það tjón og forsendubrest sem heimili landsins urðu fyrir vegna fjárglæfra stjórnenda fjármálafyrirtækja, meingallaðrar efnahagsstjórnar og eftirlits, að því er segir í tilkynningu frá samtökunum.



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert