Styrkir til atvinnureksturs kvenna

Styrkirnir voru afhentir í gær
Styrkirnir voru afhentir í gær

Fjórir styrkir til atvinnureksturs kvenna til markaðssetningar erlendis á handverki og hönnun voru afhentir í gær. Hvert verkefni fékk tvær milljónir króna í styrk frá Byggðastofnun og Útflutningsráði.

Jafnframt var opnuð sýning í Mýrinni á þeim verkefnum sem hlutu styrk. Sýningin er liður í HönnunarMars sem stendur til sunnudagsins 21. mars.

Nánar hér

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka