Skýrslan í bókabúðir

Í rannsóknarnefndinni sitja Sigríður Benediktsdóttir, Páll Hreinsson og Tryggvi Gunnarsson.
Í rannsóknarnefndinni sitja Sigríður Benediktsdóttir, Páll Hreinsson og Tryggvi Gunnarsson. Ómar Óskarsson

Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið verður væntanlega til sölu í öllum helstu bókabúðum og mun kosta 6.000 krónur, að sögn Helga Bernódussonar, skrifstofustjóra Alþingis.

Henni verður einnig dreift frítt á Netinu.

Þó að sumum kunni að þykja verðið í hærri kantinum verður enginn gróði á útgáfunni heldur tap. Prentun á skýrslunni, sem er 2.000 blaðsíður og í níu bindum, kostar rúmlega 30 milljónir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert