Staðbundið bensínstríð

Friðrik Tryggvason

Verð á eldsneyti hef­ur síðustu daga verið mjög mis­mun­andi eft­ir stöðum inn­an höfuðborg­ar­svæðis­ins.

Eft­ir að Olís reið á vaðið á fimmtu­dag og hækkaði bens­ín­lítr­ann í sjálfsaf­greiðslu í 212 krón­ur munaði í gær nærri 16 krón­um á hæsta og lægsta verði, miðað við sjálfsaf­greiðslu án vild­ar­kjara.

Her­mann Guðmunds­son, for­stjóri N1, seg­ir 16 króna verðmun á milli stöðva ekki geta tal­ist eðli­leg­an. Það hafi lengi verið talið eðli­legt að smá­vægi­leg­ur verðmun­ur sé á milli mann­lausra af­greiðslu­stöðva og mannaðra stöðva en ekki víst að það sé til framtíðar.

Sjá nán­ari um­fjöll­un um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert