Gos talið hafið í Eyjafjallajökli

Eld­gos kann að vera hafið í Eyja­fjalla­jökli. Að sögn lög­regl­unn­ar á Sel­fossi er mik­ill viðbúnaður vegna þessa og byrjað að rýma bæi efst í Fljóts­hlíðinni. Veður­stof­an seg­ist hafa fengið frétt­ir af gos­bjarma í jökl­in­um en eng­inn gosórói kem­ur fram á mæl­um og frétt­irn­ar hafa því ekki verið staðfest­ar enn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert