Nýtt fjall á Fimmvörðuhálsi

Nýja fjallið blasir við og mátti sjá hraunmolana velta niður …
Nýja fjallið blasir við og mátti sjá hraunmolana velta niður hlíðarnar. Þorsteinn Jónsson

Eld­gosið á Fimm­vörðuhálsi hef­ur hlaðið upp nýju fjalli. Þor­steinn Jóns­son frá Lambey í Fljóts­hlíð fór ásamt fleir­um að Trölla­gjá þaðan sem meðfylgj­andi mynd­ir náðust. Þá var leiðin að Trölla­gjá opin en henni hef­ur nú verið lokað af ör­ygg­is­ástæðum.

Jón Krist­ins­son, sem var með Þor­steini við Trölla­gjá, sagði að það hafi verið magnað að sjá hraun­mol­ana þeyt­ast upp í loftið og velta síðan niður hliðar nýja fjalls­ins. Hann sagði að fjallið væri orðið tals­vert hátt, hátt í hundrað metr­ar. 

Myndasíða Þor­steins frá Lambey

Gosið er tilkomumikið að sjá.
Gosið er til­komu­mikið að sjá. Þor­steinn Jóns­son
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka