Ræða lög á verkfall flugvirkja

Setning laga til að stöðva verkfall flugvirkja munu vera í …
Setning laga til að stöðva verkfall flugvirkja munu vera í undirbúningi. Þorkell Þorkelsson

Ríkisstjórnarfundur verður haldinn klukkan 12 þar sem fjalla á um frumvarp um lög á verkfall flugvirkja hjá Icelandair. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er líklegt að Alþingi komi saman til fundar fyrr en til stóð í dag vegna væntanlegrar lagasetningar. 

Til stóð að halda  ríkisstjórnarfund kl. 10 í morgun en honum var síðan frestað til hádegis.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert