Skólafólk í hrognavinnslu um helgina á Fáskrúðsfirði

Norskt loðnuskip, Staalöy, kemur til hafnar á Fáskrúðsfirði.
Norskt loðnuskip, Staalöy, kemur til hafnar á Fáskrúðsfirði. Morgunblaðið/Albert Kemp

Fjög­ur norsk skip hafa und­an­farið landað hrognaloðnu úr Bar­ents­hafi á Fá­skrúðsfirði og það fimmta er vænt­an­legt á miðviku­dag.

Í nógu hef­ur verið að snú­ast hjá starfs­fólki Loðnu­vinnsl­unn­ar við að skera loðnu, hreinsa og frysta hrogn og var skóla­fólk m.a. við hrogna­vinnslu um helg­ina.

„Hér hef­ur verið líf­legt und­an­farið og auk heima­manna hef­ur hér verið fólk frá Eskif­irði, Reyðarf­irði og Stöðvarf­irði,“ sagði Gísli Jónatans­son, fram­kvæmda­stjóri Loðnu­vinnsl­unn­ar, í gær. „Þetta hef­ur gengið ótrú­lega vel, kæl­ing í þess­um nýju skip­um er mjög góð og hrogn­in eru úr­valsaf­urð, sem fer á Jap­an og Rúss­land.“

Sjá nán­ari um­fjöll­un um þetta málí Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert