Hallarbylting í stjórnarráðinu

Rebekka Rán Samper.
Rebekka Rán Samper. Kristinn Ingvarsson

Re­bekka Rán Sam­per var kjör­in nýr formaður Fé­lags há­skóla­menntaðra starfs­manna stjórn­ar­ráðsins (FHSS) á aðal­fundi fé­lags­ins sem fram fór fyr­ir skemmstu. Hún felldi sitj­andi formann með 66 at­kvæðum gegn 13.

Fund­ur­inn var mjög vel sótt­ur og kom þar fram veru­leg óánægja með störf fyrr­ver­andi stjórn­ar, ekki hvað síst aðgerðal­eysi sem sýnt hefði verið þegar laun fé­lags­manna voru lækkuð í sam­ræmi við ákvörðun stjórn­valda.

Vegna áskor­ana á fund­in­um bauð Re­bekka Rán sig fram og í kjöl­far sig­urs henn­ar voru einnig kjörn­ir þrír nýir aðal­menn af fjór­um í stjórn fé­lags­ins.

Sjá nán­ar í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert