Þjóðarsátt framsóknar

00:00
00:00

For­ysta Fram­sókn­ar­flokks­ins kynnti í dag til­lög­ur að því sem þeir kalla þjóðarsátt 2010, sem þeir segja vera til­lög­ur að aðgerðum til end­ur­reisn­ar ís­lensk efna­hags­lífs sem bygg­ist á sam­vinnu allra flokka.

Meðal þess sem felst í þess­um til­lög­um er al­menn skulda­leiðrétt­ing, vaxta­lækk­un, að áhættu verði skipt milli lán­veit­anda og lán­taka og fleira.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert