Ekkert lát á hrauninu

„Það er ekkert lát á hrauninu sem stefnir hratt niður Hrunagilið og stefnir í Þórsmörk," segir Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur. Hann segir hraunið hafa nú þegar runnið um kílómetra veg. Snjór og ís í Hrunagili hefur minnkað mikið og myndast því ekki jafn mikill gufumökkur þegar hraunið rennur um gilið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert