Afar fá skuldamál leyst með skuldaaðlögun

Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra mbl.is/Ómar Óskarsson

Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, fór yfir þau mál sem ríkisstjórnin hefur sett á laggirnar fyrir heimilin í landinu á fundi flokksstjórnar Samfylkingarinnar. Hann fór meðal annars yfir greiðslujöfnun fasteignalána. Hann segir að afar fá skuldamál hafi verið leyst með skuldaaðlögun. Miklu færri heldur en vonast hafi verið til í haust þegar þessu kerfi var komið á.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert