Afar fá skuldamál leyst með skuldaaðlögun

Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra
Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra mbl.is/Ómar Óskarsson

Árni Páll Árna­son, fé­lags- og trygg­inga­málaráðherra, fór yfir þau mál sem rík­is­stjórn­in hef­ur sett á lagg­irn­ar fyr­ir heim­il­in í land­inu á fundi flokks­stjórn­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Hann fór meðal ann­ars yfir greiðslu­jöfn­un fast­eignalána. Hann seg­ir að afar fá skulda­mál hafi verið leyst með skuldaaðlög­un. Miklu færri held­ur en von­ast hafi verið til í haust þegar þessu kerfi var komið á.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert