Rætt um að breyta erlendum bílalánum í innlend

mbl.is

Árni Páll Árna­son, fé­lags­málaráðherra, seg­ir viðræður standi yfir við eigna­leigu­fyr­ir­tæk­in sem lánuðu fyr­ir bíla­kaup­um. Unnið sé að að því er­lend­um bíla­lán­um verði breytt í ís­lensk. Skuld færð nær verðmæti eigna og upp­haf­leg­ar for­send­ur stand­ist. Ekki sé eðli­legt að fólk sé að greiða and­virði 2,5 bif­reiðar fyr­ir einn bíl.

Þetta kom fram í ávarpi Árna Páls á flokks­stjórn­ar­fundi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert