Þurfum ekki öll lánin

Bjarni Benediktsson.
Bjarni Benediktsson. Ómar Óskarsson

„Mér finnst meginatriðið fyrir okkur núna að meta að nýju hver lánsfjárþörf okkar er. Ég er sannfærður um að við höfum ekki þörf fyrir þessi miklu lán sem hugmyndin var í upphafi að taka.

Það er alveg ótvírætt og það þarf ekki að benda á annað en það að við erum búin að endurreisa bankakerfið án þess að þurfa að kosta nokkur hundruð milljörðum af opinberu fé til þess,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, um þörf ríkisins fyrir erlent lánsfé.

Sjá nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka