Gylfi enn bjartsýnn

00:00
00:00

Eft­ir fund Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar og Gylfa Magnús­son­ar með Dom­in­ique Strauss-Kahn, fram­kvæmda­stjóra Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðsins í síðustu viku ríkti bjart­sýni um að sjóðurnn tæki fyr­ir end­ur­skoðun efna­hags­áætl­un­ar Íslands.

Nú virðist málið horfa öðru­vísi við vegna orða Strauss-Kahn frá í morg­un um að hugs­an­lega sé ekki nægj­an­leg­ur stuðning­ur inn­an stjórn­ar sjóðsins við end­ur­skoðun áætl­un­ar­inn­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert