Gylfi enn bjartsýnn

Eftir fund Steingríms J. Sigfússonar og Gylfa Magnússonar með Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í síðustu viku ríkti bjartsýni um að sjóðurnn tæki fyrir endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands.

Nú virðist málið horfa öðruvísi við vegna orða Strauss-Kahn frá í morgun um að hugsanlega sé ekki nægjanlegur stuðningur innan stjórnar sjóðsins við endurskoðun áætlunarinnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert