Bentey og Lundi samþykkt

Mannanafnanefnd hefur samþykkt að færa kvenmannsnöfnun Febrún, Bentey og Elíndís á mannanafnaskrá og karlmannsnafnið Lunda.

Nefndin hafnaði hins vegar nafninu Alexsöndru og taldi það ekki vera í samræmi við venjulegan íslenskan framburð nafnsins Alexandra eða íslenska hefð í ritun þess.

Nefndin taldi hin nöfnin hins vegar uppfylla skilyrði laga um mannanöfn, þar með að þau tækju íslenskri beygingu í eignarfalli   

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert