Verð hækkar á þorsk og ýsu

Hvað skyldu þorskarnir vera að segja?
Hvað skyldu þorskarnir vera að segja? Reuters

Á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna var ákveðið að hækka verð á slægðum og óslægðum þorski, sem sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila, um 7%. Verð á slægðri og óslægðri ýsu var hækkað um 10%.

Verð þetta gildir frá og með deginum í dag, 1. apríl, að því er fram kemur á vef LÍÚ.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert