Alfarið á móti vegtollum

Hugmyndir um innheimtu vegtolla við inn og út úr höfuðborginni hafa verið til umræðu í samgönguráðuneytinu um nokkurt skeið, en með slíku er hugmyndin að afla fjár fyrir samgönguframkvæmdir, bæði innan borgarinnar og á landsbyggðinni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert