Nektardansbann sem sett hefur verið á Íslandi breytir þeirri staðalímynd að Íslendingar séu frjálslyndir í kynferðismálum.
Þetta segir breski femínistinn Julie Bindel sem skrifaði nýverið grein um bannið í breska dagblaðið Guardian. Hún segist hafa fengið gríðarleg viðbrögð við greininni úr öllum heimshornum, og að Ísland verði notað sem dæmi í baráttunni.
Sjá nánar um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.