Bændur sendir í „heilaþvottaferðir“ til Brussel?

Þeir sem hlynntir eru Evrópusambandsaðild reyna að höggva í samstöðu bænda gegn aðild með „heilaþvottaferðum“ aðila úr bændastétt til Brussel á vegum ESB.

Þetta sagði Sindri Sigurgeirsson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, á aðalfundi félagsins í gær. Sindri var harðorður í garð stjórnvalda og um „viðvarandi skilningsleysi“.

Sjá nánar um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert