Fast skot á Össur?

Össur og Ingibjörg greinir á um aðildarviðræður við ESB.
Össur og Ingibjörg greinir á um aðildarviðræður við ESB. Skapti Hallgrímsson

„Menn gefast ekki upp í miðri á þótt það kunni að vera stormasamt og vatnsgangurinn hækki,“ segir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra um ummæli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur þess efnis að betra sé að fresta aðildarviðræðum við Evrópusambandið en að halda áfram í óvissu um að hverju sé stefnt.

„Ég er mjög hissa á þessum ummælum Ingibjargar,“ sagði Össur einnig.

Financial Times

Sjá nánar um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert