Hrygningarstopp færist út í kvöld

Kort af friðunarsvæðinu. Heimild: Fiskistofa.
Kort af friðunarsvæðinu. Heimild: Fiskistofa. Fiskistofa

Land­helg­is­gæsl­an árétt­ar að komið er að kafla­skipt­um í hrygn­ing­ar­stopp­inu ár­lega, þ.e. stöðvun veiða á grunn­slóð vegna „fæðing­ar­or­lofs" þorsks og skar­kola.

Fyrsti dag­ur í hrygn­ing­ar­stoppi var þann 1. apríl og lokaði þá Vest­ur­svæði, sem er grunn­slóðin úti fyr­ir Suður- og Vest­ur­landi. Frá og með miðnætti í kvöld lokast friðun­ar­svæðið lengra út að ytri mörk­um og lok­ar smám sam­an al­farið fram­eft­ir mánuðinum.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar má finna á vef Fiski­stofu

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert