Björgvin stígur til hliðar

Björgvin G. Sigurðsson.
Björgvin G. Sigurðsson. mbl.is/Golli

Björgvin G. Sigurðsson stígur til hliðar sem þingflokksformaður Samfylkingarinnar. Hann hefur hins vegar ekki sagt af sér þingmennsku.

„Ég bara ákvað það þegar ég sá það að niðurstaðan er mig varðaði væri vanræksla um ákveðin atriði, þá ætlaði ég að stíga til hliðar sem formaður þingflokks. Og gefa þingmannanefndinni fullt svigrúm til að skoða það mál,“ segir Björgvin.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka