Eiturgufur og brennisteinsmengun við hraunið

Eins kílómetra bann er enn í gildi við eldstöðvarnar á …
Eins kílómetra bann er enn í gildi við eldstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi. Ernir Eyjólfsson

Lög­regl­an á Hvols­velli vill vekja á því at­hygli að tölu­verða brenni­steins­meng­un legg­ur frá gosstöðvun­um við Fimm­vörðuháls, enn­frem­ur að hætta er á að eit­urgas leggi frá nýrunnu hraun­inu.

Er því brýnt fyr­ir þeim sem leggja í ferðir að gosstöðvun­um að fara gæti­lega og virða eins kíló­meters bannsvæði við gosstöðvarn­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka