Hraun vellur úr sprungu

00:00
00:00

Hér má sjá mynd­ir úr hita­mynda­vél sem er í TF-SIF, flug­vél Land­helg­is­gæsl­unn­ar, en hér sést glöggt hvernig hraunið vell­ur upp úr ein­um af fimm gíg­um sem eru á jökl­in­um. Bú­ist er við nýju flóði á hverri stundu.

Vís­inda­menn segja að aðeins 20-30% þess íss sem get­ur bráðnað sé bráðnaður í Eyja­fjalla­jökli.

Árni Sæ­berg ljós­mynd­ari Morg­un­blaðsins tók þess­ar mynd­ir en hann flaug með flug­vél Land­helg­is­gæsl­unn­ar síðdeg­is í dag. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert