Samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands hefur vísitala neysluverðs hækkað frá ársbyrjun 2007 til mars 2010 um 35,3%. Á sama tímabili hafa innlendar vörur hækkað um 29,5% og innfluttar vörur, fyrir utan áfengi og tóbak, um 55,6%. Þetta kemur fram í svari efnahags- og viðskiptaráðherra.
Einar K. Guðfinnsson, spurði Gylfa Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra út í þróun vísitölu neysluverðs. Svör ráðherrans voru skýr: