„Stórflóð við Þorvaldseyri“

„Það er stórflóð í gangi við Þorvaldseyri,“ segir Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri. Hann segir að mannvirki séu í hættu en ekkert tjón hefur enn orðið.

Ólafur segir að á áin sé við það að fara úr farvegi sínum. Það hafi tekið hlaupið 30 mínútur að komast niður á þjóðveg. Flóðið er í Svaðbælisá.

Mökkurinn hefur náð mikilli hæð.
Mökkurinn hefur náð mikilli hæð. Jónas Erlendsson
Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum.
Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert