„Stórflóð við Þorvaldseyri“

„Það er stór­flóð í gangi við Þor­valds­eyri,“ seg­ir Ólaf­ur Eggerts­son, bóndi á Þor­valds­eyri. Hann seg­ir að mann­virki séu í hættu en ekk­ert tjón hef­ur enn orðið.

Ólaf­ur seg­ir að á áin sé við það að fara úr far­vegi sín­um. Það hafi tekið hlaupið 30 mín­út­ur að kom­ast niður á þjóðveg. Flóðið er í Svaðbælisá.

Mökkurinn hefur náð mikilli hæð.
Mökk­ur­inn hef­ur náð mik­illi hæð. Jón­as Er­lends­son
Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum.
Þor­valds­eyri und­ir Eyja­fjöll­um.
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert