Hverfandi líkur eru taldar á samkomulagi um hvalveiðar

Hvalur 9 siglir í átt að landi með tvær langreyðar …
Hvalur 9 siglir í átt að landi með tvær langreyðar á stjórnborðshliðinni. Rax / Ragnar Axelsson

„Ekkert miðaði í samkomulagsátt á lokafundi tólf ríkja hópsins og óhætt er að fullyrða að hvalveiðiríkin og ríki andstæð hvalveiðum hafi fjarlægst fremur en hitt.“

Þetta sagði Tómas H. Heiðar, aðalfulltrúi Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu, í samtali við Morgunblaðið í gær. „Ég tel nú hverfandi líkur á samkomulagi.“

Sjá nánar ítarlega frétt um þetta deilumál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert