Óbreytt áætlun hjá Norrænu

Norræna.
Norræna.

Öskufall úr Eyjafjallajökli hefur engin áhrif á siglingar Norrænu og skipið siglir samkvæmt áætlun frá Danmörku til Íslands á laugardag og verður á Seyðisfirði á þriðjudaginn.

Jóhann Jónsson, framkvæmdastjóri Austfars á Seyðisfirði, segir að ekki hafi orðið var við aukningu á bókunum ennþá. Hann segir að það geti breyst ef frekari truflanir verði á flugi til og frá landinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert