Óku inn í miðjan mökkinn

00:00
00:00

Eins og sjá má á þess­um mynd­um sem  Ómar Óskars­son ljós­mynd­ari Morg­un­blaðsins tók var ösku­fallið gríðarlegt á Mýr­dalss­andi í gær. Ómar  og Rún­ar Pálmas­son blaðamaður hafa ferðast um svæðið síðustu daga. Mynd­irn­ar eru tekn­ar um miðjan dag og sýna glöggt hversu þykkt ösku­lagið er á svæðinu.

Veður­spár gera ráð fyr­ir að aska falli til suðurs síðdeg­is í dag og á morg­un. Það bitn­ar á íbú­um í Vík og bænd­um und­ir Eyja­fjöll­um. Spá­in fyr­ir  þriðju­dag og miðviku­dag bend­ir til að aska kunni að falla yfir höfuðborg­ar­svæðið haldi gosið áfram.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert