Hrafn fær líklega frest

00:00
00:00

Þegar okk­ur bar að garði fyr­ir utan heim­ili Hrafns Gunn­laugs­son­ar rétt um klukk­an tíu í morg­un stóðu tveir fé­lag­ar í Vík­inga­fé­lagi Reykja­vík­ur fyr­ir utan og mót­mæltu því að fjar­lægja ætti verk­in.

Reykja­vík­ur­borg sendi Hrafni bréf á föstu­dag­inn þar sem hon­um var gert að færa þau verk sem stæðu utan lóðar. Hrafn svaraði bréfi borg­ar­inn­ar um helg­ina. Að sögn Jóns Hall­dórs Jó­hanns­son­ar, upp­lýs­inga­full­trúa fram­kvæmda og eigna­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar er unnið að því hjá borg­inni að svara bréfi Hrafns. Því er óvíst hvort hreins­un hefj­ist á svæðinu í dag.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert