Lítið gert úr þjóðaratkvæðagreiðslu

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að með viljayfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við lán AGS sé verið að gera lítið úr þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave.

Í viljayfirlýsingunni ítrekar ríkisstjórnin vilja til að greiða þá lágmarkstryggingu fyrir hvern innistæðueiganda sem nemur 20 þúsund evrum. Ennfremur kemur fram að stjórnvöld séu tilbúin til að greiða eðlilega vexti, eins og það er orðað.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka