Icesave-viðræður ekki framundan

Eng­ar form­leg­ar viðræður um lausn á Ices­a­ve-deil­unni eru fyr­ir­hugaðar, að svo komnu máli, að sögn Gylfa Magnús­son­ar viðskiptaráðherra.

Norður­lönd­in muni greiða út lán í kjöl­far annarr­ar end­ur­skoðunar Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðsins á efna­hags­áætl­un sjóðsins og ís­lenskra stjórn­valda, í trausti þess að samn­ing­ar ná­ist.

Í yf­ir­lýs­ingu rík­is­stjórn­ar­inn­ar vegna annarr­ar end­ur­skoðunar seg­ir ein­fald­lega að stjórn­völd geri ráð fyr­ir að lausn í málið fá­ist „fljót­lega“.

Sjá nán­ar um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert