Gátu skoðað gosið vel

Vísindamenn frá jarðvísindastofnun gátu skoðað gosið vel.
Vísindamenn frá jarðvísindastofnun gátu skoðað gosið vel. Þórdís Högnadóttir

Vísindamenn frá jarðvísindastofnun fengu gott tækifæri til að skoða eldgosið i Eyjafjallajökli í gær, þegar þeir fóru með í gæsluflug þyrlu Landhelgisgæslunnar. Þórdís Högnadóttir, sérfræðingur hjá stofnuninni, segir ferðina hafa heppnast og vísindamennirnir hafi getað skoðað gosið vel.

Um svipað leyti og þyrla Landhelgisgæslunnar lenti á jöklinum, lenti þar þyrla með innlenda og erlenda fréttamenn.

Mynd tekin úr þyrlu Landhelgisgæslunnar.
Mynd tekin úr þyrlu Landhelgisgæslunnar. Þórdís Högnadóttir
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert