Urðum að sjá gosið

00:00
00:00

Þótt flug­bannið sem verið hef­ur í Evr­ópu vegna goss­ins í Eyja­fjalla­jökli hafi sett flug­um­ferð úr skorðum þarf það þó ekki að vera alslæmt. Í stað þess að sitja og bíða eft­ir næsta flugi ákvað Lára og fjöl­skylda frek­ar að nýta tím­ann, leigðu sér bíl og brunuðu í átt að gosstöðvun­um til að upp­lifa eld­gosið í eig­in per­sónu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka