Urðum að sjá gosið

Þótt flugbannið sem verið hefur í Evrópu vegna gossins í Eyjafjallajökli hafi sett flugumferð úr skorðum þarf það þó ekki að vera alslæmt. Í stað þess að sitja og bíða eftir næsta flugi ákvað Lára og fjölskylda frekar að nýta tímann, leigðu sér bíl og brunuðu í átt að gosstöðvunum til að upplifa eldgosið í eigin persónu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert