Litskrúðugt sólarlag

mynd/Ólöf I. Davíðsdóttir

Sólarlagið í kvöld var óvenju litskrúðugt á suðvesturhorninu og má líklega rekja það til öskumistursins sem liggur yfir svæðinu og á rætur að rekja til eldgossins í Eyjafjallajökli. Þessa mynd tók Ólöf I. Davíðsdóttir í Reykjavík í kvöld.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert