Líðan stúlknanna óbreytt

Landspítalinn.
Landspítalinn. Þorkell Þorkelsson

Líðan þriggja stúlkna sem slösuðust í um­ferðarslysi í gær­morg­un er óbreytt, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Land­spít­al­an­um. Stúlk­urn­ar voru all­ar í önd­un­ar­vél­um. Bæna­stund var hald­in í Útskála­kirkju í gær­kvöldi vegna slyss­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert