Öskumistur getur borist vestur

Veður­stofa Íslands ráð fyr­ir suðaustanátt, strekk­ingi og jafn­vel hvassviðri síðdeg­is. Úrkoma verður lít­il. Gosaska berst til vest­urs og norðvest­urs frá eld­stöðinni, öskumist­ur get­ur borist yfir Suður- og Suðvest­ur­land.

Að sögn Veður­stof­unn­ar  hafa mæl­ing­ar sem gerðar hafa verið í Evr­ópu und­an­farna daga staðfest niður­stöður úr þeim dreif­ing­ar­líkön­um sem ösku­spár viðvar­ana­set­urs London VAAC vegna flug­um­ferðar byggj­ast á. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert