Jörð skelfur norður af Siglufirði

Stjarnan sýnir hvar skjálftarnir áttu upptök sín.
Stjarnan sýnir hvar skjálftarnir áttu upptök sín.

Jarðskjálfti að stærð 3,2 stig með upp­tök um 29 km norðnorðaust­ur af Sigluf­irði varð í kvöld klukk­an  17:43. Ann­ar jarðskjálfti að stærð 3,5 átti upp­tök sín á svipuðum slóðum kl. 18:30. 

Veður­stof­an seg­ir að nokkr­ir eft­ir­skjálft­ar hafi komið í kjöl­far skjálf­anna en eng­ar til­kynn­ing­ar hafi borist um þá. Jarðskjálft­ar eru al­geng­ir á þessu svæði.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert