Miklir fjármunir tapast

00:00
00:00

Þegar flug­um­ferð um Kefla­vík­ur­flug­völl stöðvast bitn­ar það ekki ein­göngu á flug­fé­lög­um held­ur einnig á tengdri starf­semi. Leigu­bíl­stjór­ar sem keyra frá Kefla­vík hafa haft lítið að gera síðustu daga. Þá gagn­rýna þeir flug­fé­lög­in fyr­ir að nýta ekki þjón­ustu þeirra til jafns við þjón­ustu rútu­bíla.

Kefla­vík­ur­flug­völl­ur opnaðist í gær en lokaðist á ný í morg­un og einnig ligg­ur inn­an­lands­flug niðri vegna spár um gjósku­dreif­ingu fram eft­ir degi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert