Ráðin dagskrárstjóri RÚV

Erna Ósk Kettler hef­ur verið ráðin dag­skrár­stjóri Sjón­varps­ins frá næstu mánaðamót­um, að því er kem­ur fram á vef Rík­is­út­varps­ins. Erna hef­ur starfað sem full­trúi í inn­kaupa­deild Sjón­varps­ins. Berg­lind G. Bergþórs­dótt­ir, mannauðsráðgjafi, hef­ur verið ráðin í nýja stöðu mannauðsstjóra RÚV.

Þrjá­tíu og sjö um­sókn­ir bár­ust um starf dag­skrár­stjóra Sjón­varps­ins og 40 um starf mannauðsstjóra Rík­is­út­varps­ins. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert