Aðrir ráðherrar ekki sloppnir

00:00
00:00

Þórður Boga­son, hæsta­rétta­lögmaður, seg­ir að þótt rann­sókna­skýrsla Alþing­is hafi kom­ist að þeirri niður­stöðu að þrír ráðherr­ar hafi gerst sek­ir um van­rækslu sé ekki hægt að úti­loka að aðrir ráðherr­ar verði dregn­ir fyr­ir lands­dóm. Þetta kom fram í máli hans á fundi í Há­skóla Íslands í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka